Samræmd próf í 9. bekk - Dagsetningar

 

Dagsetningar samræmdu prófanna í 9. bekk eru eftirfarandi: 

Vikudagur:                Dagsetning:  Námsgrein: 

Mánudagur               10. mars        íslenska 

Þriðjudagur               11. mars        stærðfræði 

Miðvikudagur           12. mars         enska 

Þriðjud. – fimmtud.  17.-19. mars   Varaprófdagar* 

*Varaprófdagar verða 17., 18. og 19. mars. Þeir verða eingöngu notaðir ef upp koma alvarleg tæknileg vandamál vegna prófakerfis.