Rýmingaræfing

Á morgun þriðjudaginn 9.september verður árleg brunaæfing í skólanum. Kennarar munu undirbúa nemendur í fyrramálið.