Rútuskipulag fyrir Árshátíð
Þriðjudagur 27. mars
- Venjulegur rútutími fyrir þá sem eiga að mæta kl. 8:00 (1. – 5. b og leikarar úr eldri bekkjum).
Engar valgreinar eftir hádegi.
Heimferð kl. 13:40 á strönd og í sveit (allir).
- Farið verður aftur frá Hauganesi/Búrfelli/Melum kl. 16:40 (allir leikarar).
Heimferð í sveit og strönd kl. 18:20 1. – 5. bekk.
Heimferð með nemendur um kl. 19:30 í sveit og strönd (eldri).
Miðvikudagur 28. mars
- Venjulegur rútutími um morguninn.
Engar valgreinar eftir hádegi.
Opið í Víkurröst fyrir nemendur í 5.-10. bekk frá kl. 13:30 – 18:00. Starfsmaður á staðnum.
(Muna að senda nemendur með aukanesti)
Nemendur í 1. – 4. bekk verða í skólanum fram að sýningu kl. 15:00.
Heimferð í sveit kl. 15:40. hjá 1.- 4. bekk.
- Aukaferð frá Melum kl. 17:25 og Búrfelli kl. 17.25
Heimferð í sveit um kl. 18:50 (1 .- 4. bekkur).
Heimferð í sveit og strönd um kl. 20:00.
ATH !
Ef nemendi á ekki að fara með rútu endilega látið ritara vita