Piparkökumálun

Piparkökumálun

Nemendur í 6. MÞÓ og fjölskyldur þeirra hittust í gærkvöldi í skólanum og áttu saman frábæra stund við að mála piparkökur sem nemendur höfðu gert í heimilisfræði. Hér eru nokkrar myndir.