Öðruvísi jóladagatal

Öðruvísi jóladagatal
Öðruvísi jóladagatal

 Nemendur 7.-10. bekkjar í Dalvíkurskóla gerðu góðverk á heimilum sínum í tengslum við Öðruvísi dagatal SOS barnaþorpa nú í desember. Með þátttöku í þessu verkefni fengu nemendur innsýn í aðstæður barna í öðrum löndum og lærðu einnig að jólatíminn snýst ekki síður um að gefa en þiggja.

Börnin söfnuðu 39.385 kr. sem nýtast munu flóttabörnum sem búa við þröngan kost í Grikklandi.

https://www.sos.is/skolamal/odruvisi-joladagatal