Nemandi vikunnar: Kristín Erna 5. bekk

Nemandi vikunnar: Kristín Erna 5. bekk

Nafn: Kristín Erna Jakobsdóttir

Gælunafn: Ekkert

Bekkur: 5.bekkur

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Allt

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Þegar ég fór til Sviss og var í fríi meðan allir krakkarnir voru í skólanum

Áhugamál? Frjálsar og sund

Uppáhaldslitur? Bleikur og fjólublár

Uppáhaldsmatur? Pizza

Uppáhaldssjónvarpsefni? Millie Spear

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Justin Bieber

Uppáhaldsfótboltalið/fótboltamaður? Arsenal

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Bakari

Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndirðu velja og hvers vegna? Fara til Svíþjóðar af því að það er langt síðan ég koma þangað.

Ef þú verður fræg/ur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu vilja verða frægur? Veit ekki

Hvaða reglu heimafyrir myndirðu breyta ef þú gætir? Ekki breyta neinni reglu

Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndirðu gefa? Föt

 

Við þökkum Kristínu Ernu kærlega fyrir skemmtileg svör.