Jólaföndur

Jólaföndur Dalvíkurskóla var föstudaginn 26. nóvember. Eins og sjá má á myndunum sem hér fylgja áttu ömmur og afar, mömmur og pabbar, frændur og frænkur, börn og kennarar notalega stund.