Hraðlestrarátak

Í dag, 8. janúar, byrja allir nemendur í tveggja vikna lestrarátaki sem á að vinna samhliða heimalestri.
Markmiðið er að efla lesfimi og hvetja til lesturs.
Nánari leiðbeiningar koma á blaði með nemendum í dag.
Góð samvinna heimila og skóla eykur árangur og vellíðan nemenda.
Gangi ykkur vel!