Grænfánahátíð

Grænfánahátíð

Flögguðum grænfánanum við hátíðlega athöfn í þriðja skiptið í dag. Skólinn þykir að mati Landverndar standa sig afar vel í fræðslu um umhverfistengd verkefni m.a. sjálfbærni og verkefnum sem tengjast heimabyggð. Hér eru myndir frá hátíðinni.