Fréttir af 3. bekk

Af okkur í 3. EA er allt gott að frétta. Allir eru sælir og glaðir eftir frábæra árshátíð sem lukkaðist vel í alla staði. Dótadagurinn okkar tókst sömuleiðis mjög vel og var mikil gleði í gangi með daginn. Hérna getið þið skoðað myndir frá þessum nýliðnu viðburðum hjá okkur.

Árshátíð

Dóta- og dekurdagur