Endurskinsmerki

Endurskinsmerki

Í dag fengum við góða gesti í heimsókn. Anna Kristín frá Kvennadeild Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Dalvík og Felix lögga afhentu nemendum endurskinsmerki. Nú ættu allir nemendur okkar að vera sýnilegir í myrkrinu.