Dönskukennsla í 7. bekk

Dönskukennslan er komin á gott skrið í 7. bekk og eru nemendur bekkjarins einstaklega áhugasamir fyrir því að læra nýtt tungumál.

Kennslan fyrstu vikurnar er að mestu leyti munnleg og hafa nemendur nú þegar lært að kynna sig og eiga stuttar samræður á dönsku sín á milli.

 

Hér má sjá video af þessum flottu krökkum í 7. bekk