Aðalfundur Foreldrafélags Dalvíkurskóla
Stjórn Foreldrafélags Dalvíkurskóla boðar til aðalfundar sem haldinn verður í sal skólans miðvikudaginn 2.nóvember kl 17:00
Dagskrá fundarins
1. Fyrilestur um samskipti í fjölskyldum barna með ADHD, fyrirlesari er Þórdís Bragadóttir sálfræðingur
2. Stutt hlé
3. Valdís Guðbrandsdóttir iðjuþjálfi Dalvíkurskóla sýnir myndband tengt Uppbyggingarstefnunni, hugmyndafræði um samskipti og aga í skólum
4. Aðalfundur -venjuleg aðalfundarstörf
(búið er að skipa næstu stjórn J)
Vonum að sem flestir foreldrar sjái sér fært að mæta, afar dræm þátttaka hefur verið á aðalfundi stjórnar undanfarin ár.
Takið frá 2 klst 2.nóv J
Kveðja, stjórn foreldrafélags Dalvíkurskóla