Göngudagur

7. b. fór til Hríseyjar á göngudeginum. Fengum þar að skoða hús Hákarla Jörundar og Ölduhús undir fróðlegri og skemmtilegri leiðsögn Lindu Maríu og Ingimars. Þakka ykkur kærlega fyrir gestrisnina. Eftir það gengum við um eyjuna í sólskini og hita. Hér má sjá myndir.