Fyrirlestur á vegum foreldrafélagsins

Fyrirlestur á vegum foreldrafélagsins

Foreldrafélagið býður upp á fyrirlestur í Bergi mánudaginn 24. mars kl. 17:00 til 19:00. Þar mun Aðalheiður Sigurðardóttir fjalla um hegðun og hvað hefur áhrif á hegðun. Nánar er hægt að fræðast um fyrirlesturinn á síðunni Ég er unik. Við hvetjum alla foreldra til að taka tímann frá fræðast og læra um hegðun, hvernig við lærum að takast á við erfiða hegðun og styrkja jákvæða hegðun.