Foreldrafélagið færir skólanum gjöf

Foreldrafélagið færir skólanum gjöf

Á dögunum færði formaður foreldrafélagsins, Ragnhildur Lára Weisshappel, skólanum 60 heyrnartól að gjöf. Við færum foreldrafélaginu bestu þakkir fyrir rausnarlega gjöf og stuðninginn við skólastarfið á liðnum árum.