- fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur fimmtudaginn 19. júní 2025 og hefst kl. 16:15
Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins
https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar
- 2505009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1147; frá 22.05.2025
- 2506002F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1148; frá 05.06.2025
- 2506007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1149; frá 12.06.2025
- 2505007F - Félagsmálaráð - 287; frá 10.06.2025.
- 2505006F - Fræðsluráð - 305; frá 14.05.2025
- 2506006F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 174; frá 10.06.2025
- 2506001F - Menningarráð - 109; frá 05.06.2025
- 2506003F - Skipulagsráð - 35; frá 06.06.2025
- 2505005F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 32; frá 16.05.2025
- 2506008F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 33; frá 13.06.2025
- 2506005F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 148; frá 12.06.2025.
Almenn mál
- 202505063 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2026-2029; tímarammi
- 202504050 - Frá 1147. fundi byggðaráðs þann 22.05.2025; Bréf til framkvæmdarstjóra sveitarfélaga frá eftirlitsnefnd með fjármálumsveitarfélaga
- 202506033 - Frá 1149. fundi byggðaráðs þann 12.06.2025; Ósk um viðauka við kaup á búnaði á skrifstofur Dalvíkurbyggðar
- 202506031 - Frá 1149. fundi byggðaráðs þann 12.06.2025; Viðaukabeiðnivegna langtímaveikinda
- 202402137 - Frá 1149. fundi byggðaráðs þann 12.06.2025; Sala á 9 íbúðum til Leigufélagsins Bríet ehf. - viðauki
- 202403046 - Frá 1149. fundi byggðaráðs þann 12.06.2025; Byggðasafnið Hvoll- Karlsrauðatorg 6 - sala; viðaukabeiðni
- 202505014 - Frá 1148. fundi byggðaráðs þann 05.06.2025 og 148. fundi veitu- og hafnaráðs þann 12.06.2025; Birnunesborgir - mælingar; viðaukiog samningur
- 202503086 - Frá 1147. fundi byggðaráðs þann 22.05.2025; Samningur umrekstur tjaldsvæðis við Draumablá ehf.
- 202503092 - Frá 174. fundi íþrótta- og æskuýðsráðs þann 10.06.2025; Samstarf sundlauga Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar
- 202505167 - Frá 109. fundi menningarráðs þann 05.06.2025; 17. júní samningur við Leikfélag Dalvíkur
- 202505074 - Frá 32. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 16.05.2025; Samstarfssamningur vegna textíls
- 202505065 - Frá 1147. fundi byggðaráðs þann 22.05.2025; Ósk um aðra framlengingu á samningi um snjómokstur og hálkuvarnir á Dalvík
- 202505023 - Frá 148. fundi veitu- og hafnaráðs þann 12.06.2025; Verksamningur um þjónustu og ráðgjöf 2025
- 202505153 - Frá 287. fundi félagsmálaráðs þann 10.06.2025; Gagnaöflun um breytingar á skipun í nefndir og ráð sveitarfélaga
- 202504022 - Frá umhverfis- og dreifbýlisráði þann 13.06.2025; Náttúruverndarnefnd Þingeyinga ósk um samstarf
- 202501044 - Frá 305. fundi fræðsuráðs þann 14.05.2025; Skóladagatal skólanna 2025 - 2026
- 202505044 - Frá 305. fundi fræðsluráðs þann 14.05.2025; Skráningadagar í leikskóla
- 202501021 - Frá 32. fundi og 33. fundi umhverfis- og deifýlisráðs þann 16.05.2025 og 13.06.2025; Fjárfestingar, framkvæmdir, viðhald og
skipulagsmál 2025 skv. fjárhagsáætlun
- 202503044 - Frá 1149. fundi byggðaráðs þann 12.06.2025; Staðfesting á stofnframlagi vegna byggingu íbúða við Dalbæ - umsókn
- 202504078 - Frá 32. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 16.05.2025; Umsókn um grenndargáma
- 202505028 - Frá 32. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 13.05.2025; Sumarvinna ungmenna
- 202505077 - Frá 1147. fundi byggðaráðs þann 22.05.2025; Til umsagnar
- mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis. Frumvarp til laga um veiðigjald; Umsögn Dalvíkurbyggðar.
- 202506005 - Frá 1149. fundi byggðaráðs þann 12.06.2025; Umsókn um skrifstofurými til leigu í Ráðhúsi
- 202505032 - Frá 32. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 16.05.2025; Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð 2025
- 202505039 - Frá 32. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 16.05.2025; Umsókn um búfjárhald - hænur í þéttbýli.
- 202409086 - Frá 33. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 13.06.2025; Árskógssandur - fyrirspurn um afgirt hundasvæði
- 202306090 - Frá 32. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 16.05.2025; Losun úrgangs í Friðlandi Svarfdæla - tillaga um nýja staðsetningu.
- 202505172 - Frá 33. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 13.06.2025; Umsókn um að fara með snjótroðara uppá Grímudal
- 202501059 - Frá 148. fundi veitu- og hafnaráðs þann 12.05.2025; Vatnstankur Upsa - Nýr tankur; tillaga að vinnuhópi
- 202110045 - Frá 148. fundi veitu- og hafnaráðs þann 12.06.2025; Endurbygging Norðurgarðs, fjárveiting 2022-2025 - HD017
- 202505027 - Frá 148. fundi veitu- og hafnaráðs þann 12.06.2025; Samgönguáætlun 2026-2030, endurskoðun áætlunar - Hafnaframkvæmdir og sjóvarnir.
- 202501016 - Frá 35. fundi skipulagsráðs þann 06.06.2025; Árskógsvirkjun Þorvaldsdal - breyting á aðalskipulagi
- 202501017 - Frá 35. fundi skipulagsráðs þann 06.06.2025; Árskógsvirkjun Þorvaldsdal - nýtt deiliskipulag
- 202504091 - Frá 35. fundi skipulagsráðs þann 06.06.2025; Landeldi og vinnsla norðan Hauganess - breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag
- 202503039 - Frá 35. fundi skipulagsráðs þann 06.06.2025; Selárland - breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar
- 202503040 - Frá 35. fundi skipulagsráðs þann 06.06.2025; Selárland - nýtt deiliskipulag fyrir ferðaþjónustu og frístundabyggð
- 202301077 - Frá 35. fundi skipulagsráðs þann 06.06.2025; Skógarhólar - breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis
- 202401062 - Frá skipulagsfulltrúa; Miðsvæði Dalvíkur - breyting á aðalskipulagi
- 202505101 - Frá 1147. fundi byggðaráðs þann 22.05.2025; 2025039050 - umsagnarbeiðni tímabundið áfengisleyfi vegna Sjómannadagshátíðar.
- 202506007 - Frá 1148. fundi byggðaráðs þann 05.06.2025; Boðun ársfundar 11.06.2025
- 202502107 - Frá stjórn Dalbæjar; a) fundargerðir stjórnar og b) ársreikningur 2024.
- 202506075 - Kosningar skv. samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar; byggðaráð til eins árs.
- 202506074 - Tillaga um sumarleyfi sveitarstjórnar
16.06.2025
Freyr Antonsson, forseti sveitarstjórnar.