Skólinn er bæði leik- og grunnskóli. Samkennsla á mörkum skólastiga, samkennsla árganga þar sem hver og einn er á sínum forsendum í átt að markmiðum. Umhverfið uppbyggjandi með náttúruna fjölbreytta allt í kring og eitt af markmiðum Árskógarskóla er að leita sífellt leiða til að færa nám, leik og kennslu út í náttúruna.
- Árskógarskóli
- 1. - 7. bekkur
- Kötlukot
- Foreldrar
- Stoðþjónusta
- Myndir