Komið sæl
Þar sem gefin hefur verið út viðvörun á landinu öllu vegna óveðurs í kortunum er fólk vinsamlegast beðið um að fylgjast með skólhaldi á morgun.
Ávallt er reynt að hafa skólann opinn en ef kemur til þess a...
Í dag 3. desember varð Kári Eyfjörð 3 ára og af því tilefni
héldum við upp á afmælið hans hér í Krílakoti í dag.
Kári Eyfjörð bjó sér til fallega kórónu, blés á kertin 3 og
bauð...
Í dag héldum við upp á 2 ára afmælið hennar Daníelu Bjarkar.
Daníela Björk málaði á kórónuna sína.
Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún hefur stækkað í nótt og þetta er af...
Á degi íslenskrar tungu fóru Mánakots börnin í göngu
og sungu fyrir gesti og gangandi í ráðhúsinu, bankanum og í búðinni.
Börnin í Sólkot sungu í samverustundum þar sem þau voru í íþróttum þann daginn.
...
Í dag 16. nóvember varð Mihaels 5 ára og af því tilefni
héldum við upp á afmælið hans hér í Kátakoti í dag.
Mihaels bjó sér til fallega kórónu, blés á kertin 5 og
bauð svo öllum...
Á morgun 14. nóvember verður Auður Embla 4 ára og af því tilefni
héldum við upp á afmælið hennar hér í Kátakoti í dag.
Auður Embla bjó sér til fallega kórónu, blés á kertin 4 og
bau
Í gær 12. nóvember varð Manda María 5 ára og af því tilefni
héldum við upp á afmælið hennar hér í Kátakoti þann dag.
Manda María bjó sér til fallega kórónu, blés á ke...
Hólakot, elsta deildin á Krílakoti, hefur merkt tré sem er staðsett á milli Kátakots og Krílakots.
Við munum aðstoða hvort annað við að hlúa að trénu og fylgjast með vexti þess. Við hvetjum alla til að líta við og athuga hv...
Í dag fór Hólakot í gönguferð og heimsótti Dalvíkurskóla og fékk að skoða það sem þar fer fram
Hólakot fór þess á leit við foreldra hvort við mættum líta við í heimsóknir á vinnustaði og Valdís, mamma hennar Guðnýja...
Í gær 9. nóvember varð Elva Marín 4 ára og af því tilefni
héldum við upp á afmælið hennar hér í Kátakoti þann dag.
Elva Marín bjó sér til fallega kórónu, blés á kertin 4 og...