Kosningar í nefndir og ráð samkvæmt Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar

Málsnúmer 201701051

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 288. fundur - 17.01.2017

Til máls tók;

Bjarni Th. Bjarnason sem leggur fram eftirfarandi tillögu:

a) Aðalmaður í umhverfisráð í stað Helgu Írisar Ingólfsdóttur;



Friðrik Vilhelmsson, varamaður í umhverfisráði, verði kjörinn aðalmaður og varaformaður í umhverfisráði.



Heiða Hilmarsdóttir verði kjörinn varamaður í umhverfisráði.





b) Aðalmaður í félagsmálaráð í stað Friðjón Árna Sigurvinssonar:



Jóhannes Tryggvi Jónsson, varamaður í félagsmálaráði, verði kjörinn aðalmaður í félagsmálaráði.



Kristján Guðmundsson verði kjörinn varamaður í félagsmálaráði





Fleiri tóku ekki til máls.
a) Ekki komu fram aðrar tillögur og eru því ofangreind Friðrik Vilhelmsson og Heiða Hilmarsdóttir réttkjörin.

b) Ekki komu fram aðrar tillögur og eru því ofangreindir Jóhannes Tryggvi Jónsson og Kristján Guðmundsson réttkjörnir.