Fréttir og tilkynningar

Verður titillinn varinn?

Verður titillinn varinn?

  Eins og greint hefur verið frá hér á vefnum var Dalvíkingurinn Júlíus Júlíusson valin fyndnasti maður Norðurlands nú á dögunum. Þann 30. okt. þarf pilturinn að reyna sig við aðra fyndna menn, þegar keppnin Fyndnasti maður
Lesa fréttina Verður titillinn varinn?
Dalvíkingar í Borgarleikhúsinu

Dalvíkingar í Borgarleikhúsinu

Laugardaginn 24. okt. kl. 17.00 verður stuttverkahátíðin ,,Margt smátt,, í Borgarleikhúsinu. Um 20 verk verða sýnd en á milli verka verður kaffi, matur og hátíðin endar á umræðum um og dansleik. Hér er um einstakan viðburð að ...
Lesa fréttina Dalvíkingar í Borgarleikhúsinu

Úthlutun byggðakvóta

Sjávarútvegsráðuneytið hefur lokið útreikningi á því hvernig skipta skuli þeim 1.500 þorskígildistonnum milli sveitarfélaga, sem ætlaðar eru til stuðnings sjávarbyggðum, sbr. reglugerð nr. 569,  8. ágúst 2003. Niðurstaðan ...
Lesa fréttina Úthlutun byggðakvóta

Ný leiktæki á Húsabakka

 
Lesa fréttina Ný leiktæki á Húsabakka
Ný samþykkt um búfjárhald

Ný samþykkt um búfjárhald

Ný samþykkt um búfjárhald í Dalvíkurbyggð hefur tekið gildi. Í samþykktinni er m.a. tekið fram að allt búfé á að vera í vörslu frá fyrstu göngum og til 15. júlí. Einnig að þeir sem höfðu í umsjón sinni búfé fyrir gild...
Lesa fréttina Ný samþykkt um búfjárhald

Suzukifiðlunámskeið

Dagana 10. - 12. október verður haldið Suzukifiðlunámskeið í Tónlistarskóla Dalvíkur.  Skráðir eru nærri 80 þátttakendur af öllu landinu á aldrinum 4 - 18 ára.  Alls munu verða hér um 200 manns foreldrar og börn.&nbs...
Lesa fréttina Suzukifiðlunámskeið

Tengja Húsabakkaskóla

Október  -TengjaHúsabakka 6. október 2003 Heil og sæl,fyrsti heili mánuður skólaársins er nú liðinn og margt ánægjulegt hefur gerst í skólastarfinu. Fyrst ber að nefna að nemendur 6. - 8. bekkjar tóku þátt í skólamóti UM...
Lesa fréttina Tengja Húsabakkaskóla

Fyndnastur á Norðurlandi

Fimmtudagskvöldið 2. okt fór fram á Kaffi Akureyri 1.áfangi í leitarinnar að fyndnasta manni Íslands sem OgVodafone stendur fyrir. Mikil stemning var á staðnum og fullt út að dyrum. Tveir Dalvíkingar tók þátt og er skemmst fr
Lesa fréttina Fyndnastur á Norðurlandi

Námskeið um Svarfdælasögu

Dagana 27. og 28 sept sl. var haldið að Rimum námskeið um Svarfdælu. Það var hinn kunni íslendingasagnamaður Jón Böðvarsson sem fór yfir Svarfdælu og útskýrði söguna. Fram kom hjá Jóni að Svarfdæla er fremur ný saga og ekki ...
Lesa fréttina Námskeið um Svarfdælasögu
Viðurkenning úr Menningarsjóði

Viðurkenning úr Menningarsjóði

Á fundi Íþrótta- æskulýðs- og menningarráðs 24. sept. sl. var Kristjáni Karli Bragasyni veitt viðurkenning úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar kr. 150.000. Menning og listir auðga líf einstaklinganna og hafa mikla þýðingu fyrir ...
Lesa fréttina Viðurkenning úr Menningarsjóði

Skráning á póstlista

Lesa fréttina Skráning á póstlista
Nýr vefur Dalvíkurskóla

Nýr vefur Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli hefur opnað nýjan vef. Slóðin er www.dalvikurskoli.is, þar er að finna allar helstu upplýsingar um skólan og ýmsan annan fróðleik og fréttir úr skólastarfinu.
Lesa fréttina Nýr vefur Dalvíkurskóla