Fréttir og tilkynningar

Snjómokstur og skíði

Nú er verið að klára að moka allar götur á Dalvík. Það eru vinsamleg tilmæli til allra um að gæta þess að börn séu ekki að leik í snjóruðningum eða sköflum þar sem búast má við að stórvirk snjómoksturtæki eigi e...
Lesa fréttina Snjómokstur og skíði

Enn af veðri og færð

Lesa fréttina Enn af veðri og færð

Enn fellur skólahald niður

Lesa fréttina Enn fellur skólahald niður

Skólahald fellur niður

Nú er vonskuveður í Dalvíkurbyggð. Skólahald fellur niður í Húsabakkaskóla, í Árskógarskóla. Leikskólinn Leikbær opnar um hádegi.
Lesa fréttina Skólahald fellur niður

Fréttir af skíðamönnum

Skíðasamband Íslands hefur valið þrjá þátttakendur til að taka þátt í Heimsmeistaramóti Unglinga í alpagreinum sem að fram fer í Maribor í Slóveníu 8-16 febrúar næst komandi. Þau eru Guðrún Jóna Arinbjarnardóttir úr Vík...
Lesa fréttina Fréttir af skíðamönnum
Metár hjá Björgúlfi EA

Metár hjá Björgúlfi EA

Ísfiskskipið Björgúlfur EA 312, sem er í eigu Samherja, veiddi alls 5.000 tonn á árinu 2003 og nam aflaverðmætið rúmum 526 milljónum króna. Þetta er mesti afli sem skipið hefur komið með að landi á einu ári og telja forsvarsme...
Lesa fréttina Metár hjá Björgúlfi EA
Áfram lengdur opnunartími

Áfram lengdur opnunartími

Hraustir morgunhanar geta áfram mætt eldsnemma í Sundlaug Dalvíkur, því á fundi Íþrótta- æskulýðs- og menningarráðs þann 30. des. sl. var veitt heimild fyrir því að opnunartími Sundlaugar verði áfram ...
Lesa fréttina Áfram lengdur opnunartími
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2003.

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2003.

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2003. Á fundi Íþróttta-æskulýðs- og menningarráðs 30. des. var tilkynnt um val á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2003. Fundur var haldinn í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju að viðstöddum forráða...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2003.

50 þúsundasti gesturinn á árinu

Rétt fyrir lokun á aðfangadag birtist 50  þúsundasti gesturinn í Sundlaug Dalvíkur á árinu 2003. Það var fastagestur frá opnun, einn af morgungestunum okkar, Sigurjón Kristjánsson sem varð þessarar ánægju aðnjótandi. Honum...
Lesa fréttina 50 þúsundasti gesturinn á árinu
Ný verslun með síma og tölvur

Ný verslun með síma og tölvur

Síma og tölvuþjónustan opnaði á dögunum verslun í Hafnarbraut 7. Auk sölu á símum, tölvum og tölvuleikjum er einnig  boðið upp á alhliða viðgerðarþjónustu við tölvur,  uppsetningu internettenginga og flei...
Lesa fréttina Ný verslun með síma og tölvur

Skjár 1 í Dalvíkurbyggð

Lesa fréttina Skjár 1 í Dalvíkurbyggð
50. þúsundasti gesturinn í sundlaugina.

50. þúsundasti gesturinn í sundlaugina.

Allt stefnir í að 50 þúsundasti gesturinn á árinu komi í sundlaug Dalvíkur nú rétt fyrir jólin. Má viðkomandi búast við því að verða leystur út með ýmsum óvæntum gjöfum. Aðsókn í Sundlaug Dalvíkur hefur verið mj
Lesa fréttina 50. þúsundasti gesturinn í sundlaugina.