Fiskidagurinn mikli verður haldinn laugardaginn 12. ágúst og í tilefni þess var brugðið á leik við Sundlaug Dalvíkur í dag og götunum á Dalvík gefið nýtt nafn. Göturnar halda síðari hluta götuheitis en fyrri hlutinn breytist í fiskinafn. Göturnar munu heita þessum nöfnum í viku frá og með þriðjudeginum n.k.
Hér fyrir neðan má líta á nýju götuheitin:
- Miðtún - Grálúðutún
- Hringtún - Sæsteinssugutún
- Steintún - Kolskeggstún
- Skógarhólar - Fýlingshólar
- Lynghólar - Barrahólar
- Reynihólar - Gulllaxhólar
- Böggvisbraut - Laxabraut
- Dalbraut - Marhnútabraut
- Sunnubraut - Péturskipsbraut
- Mímisvegur - Risarækjuvegur
- Hjarðarslóð - Ennisfisksslóð
- Ásvegur - Kolukrabbavegur
- Hólavegur - Gaddakrabbavegur
- Lækjarstígur - Skötuselsstígur
- Karlsrauðatorg - Blálöngutorg
- Lokastígur - Bleikjustígur
- Brimnesbraut - Sandhverfubraut
- Bárugata - Rækjukóngsgata
- Ægisgata - Spærlingsgata
- Drafnarbraut - Steinbítsbraut
- Öldugata - Smokkfisksgata
- Kirkjuvegur - Grásleppuvegur
- Karlsbraut - Slétthalabraut
- Gunnarsbraut - Rauðmagabraut
- Ránarbraut - Bjúgtannabraut
- Svarfaðarbraut - Lúðubraut
- Stórhólsvegur - Hveljusogsfisksvegur
- Smáravegur - Sæköngulóarvegur
- Goðabraut - Regnbogasilungsbraut
- Bjarkabraut - Skötubraut
- Hafnarbraut - Hlýrabraut
- Sunnutún - Karfatún
- Sognstún - Krækilstún
- Skíðabraut - Blágómubraut
- Grundargata - Stórkjöftugata
- Mýrargata - Guðlaxgata
- Flæðavegur - Rauðhávsvegur