Mynd eftir Hörð Finnbogason
342. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í fjarfundi, þriðjudaginn 18. janúar 2022 og hefst kl. 16:15
ATH! opið verður í UPSA, fundarsal á 3. hæð Ráðhússins, og fundurinn sendur út þar, fyrir áhugasama sem vilja fylgjast með fundinum.
Gæta skal að öllum sóttvörnum.
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar
- 2112008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1010, frá 16.12.2021.
- 2112010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1011, frá 06.01.2022
- 2201005F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1012, frá 13.01.2022
- 2201006F - Atvinnumála- og kynningarráð - 67, frá 14.01.2022
- 2111006F - Félagsmálaráð - 255, frá 14. desember 2021.
- 2112006F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 110, frá 17.12.2021
- 2201003F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 135, frá 11.01.2022
- 2201008F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 136, frá 13.01.2022
- 2201001F - Umhverfisráð - 367, frá 13.01.2022.
- 2112011F - Fræðsluráð - 266, frá 12.01.2022
- 2201004F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 111, frá 14.01.2022.
- 202201058 - Fundagerðir stjórnar Menningarfélagsins Berg ses 2022
Almenn mál
- 202103144 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar - endurskoðun v. skipulagsbreytinga o.fl. Siðari umræða.
- 202112036 - Frá 1010. fundi byggðaráðs þann 16.12.2021; Umsagnarbeiðni vegna Baccalá bar frá SA339 ehf
- 202112089 - Frá 1011. og 1012. fundi byggðaráðs þann 06.01. og 13.01.2022; Hluthafafundir Tækifæris hf. des. 2021 og jan. 2022
- 201510077 - Frá 1011. fundi byggðaráðs þann 06.01.2022; Sjávarplássið Dalvík.
- 202201037 - Frá 1012. fundi byggðaráðs þann 13.12.2022; Afsláttur fasteignaskatts 2022 til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega
- 202201038 - Frá 1012. fundi byggðaráðs þann 13.01.2022; Styrkur til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka 2022
- 202201007 - Frá 1012. fundi byggðaráðs þann 13.12.2022: Umsókn um tónlistarnám fyrir utan lögheimilissveitarfélag
- 202112030 - Frá 110. fundi veitu- og hafnaráðs þann 17.12.2021; Frá Norðurorku -Framkvæmdaleyfi Rannsóknarboranir
- 202112056 - Frá 110. fundi veitu- og hafnaráðs þann 17.12.2021; Jöfnun húshitunarkostnaðar 2021
- 202112104 - Frá 266. fundi fræðsluráðs þann 12.01.2022; Ósk um breytingu á skóladagatali 2021 - 2022
- 201608099 - Frá 111. fundi veitu- og hafnaráðs þann 14.01.2022; Fyrirhugað seiðaeldi við Árskógssand.
- 202112090 - Frá 67. fundi Atvinnumála- og kynningarráðs frá 14.01.2022; Samstarf 11 sveitarfélaga á Nl.eystra og N4 2022
- 202112093 - Frá 67. fundi Atvinnumála- og kynningarráðs frá 14.01.2022; Dalvíkurbyggð - Árskógssandur - Dalvík - Hauganes - Úthlutun byggðakvóta 20212022
- 202103082 - Frá 367. fundi umhverfisráðs þann 13.01.2022; Áskorun um endurákvörðun álagningar stöðuleyfisgjalda - tillaga að reglum um stöðuleyfi.
- 202111017 - Frá 367. fundi umhverfisráðs þann 13.01.2022; Umsókn um framkvæmdaleyfi - prufugryfjur meðfram farvegi Brimnesár
- 202112029 - Frá 367. fundi umhverfisráðs þann 13.01.2022; Moldhaugnaháls, Hörgársveit - skipulagslýsing vegna aðalskipulagsbreytingar
- 202112085 - Frá 367. fundi umhverfisráðs þann 13.01.2022; Glæsibær, 2. áfangi - skipulagslýsing vegna aðal - og deiliskipulags íbúðarbyggðar
- 202110051 - Frá 367. fundi umhverfisráðs þann 13.01.2022; Ósk um breytingu á deiliskipulagi Lokastígsreits - Lokastígur 6
- 202011010 - Frá 367. fundi umhverfisráðs þann 13.01.2022; Deiliskipulag þjóðvegarins í gegnum Dalvík
- 202106167 - Frá 367. fundi umhverfisráðs þann 13.01.2022; Umsókn um lóð - Sandskeið 20
- 202112107 - Frá 367. fundi umhverfisráðs þann 13.01.2022; Framtíð og rekstur svæðisskipulags
15.01.2022
Þórhalla Karlsdóttir, Forseti sveitarstjórnar.