Gluggi 24: Aðfangadagur og "há"menningarleg jólakveðja

Gluggi 24: Aðfangadagur og

Söfn Dalvíkurbyggðar og Menningarhúsið Berg og þá fyrst og fremst starfsfólk þessara stofnanna, óskar öllum íbúum Dalvíkurbyggðar gleðilegra jóla og kærleiksríkrar tíðar. 

Við erum afar þakklát fyrir allar ykkar heimsóknir á árinu, þátttöku á viðburðum og falleg orð og hugsanir.

Við hlökkum til að starfa áfram í ykkar þágu og vinna að því enn frekar að auðga læsi, menningar- og listalíf í okkar fallega sveitarfélagi.  

 

Bókasafnið og Menningarhúsið verður opið/lokað eftir því sem hér segir: 

24. desember - Aðfangadagur: Lokað

25. desember - Jóladagur: Lokað

26. desember - Annar í jólum: Lokað

27. desember: Opið milli 11.00 -17.00

28. desember: Opið milli 13.00-16.00

30. desember: Opið milli 11.00-17.00

31. desember - Gamlársdagur: Lokað

1. janúar: Lokað

2. janúar: Hefðbundinn opnunartími 11.00-17.00