Einhver vel valin jólamynd verður sett á inni í stóra salnum. Eins og venjulega verða dýnur og koddar á gólfinu þannig að allir bíógestir geti látið fara extra vel um sig en það er að sjálfsögðu velkomið að taka með sér auka kósýheit eins og fleiri teppi, kodda og eitthvað gott í gogginn.
Jólamyndin sem verður fyrir valinu verður auglýst þegar nær dregur.
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4930
Opnunartími:
Mán. - fös. 10:00-17:00
Lau. 13:00-16:00